Sæl, langt síðan síðast.
Nú erum við aðeins búin að uppfæra heimasíðuna og bæta við einu verkefni. Við erum búin að opna fyrir athugasemdir þannig að þið getið tjáð ykkur og deilt með okkur hugmyndum.
Undanfarið er Saga búin að vera vinna eTwinning verkefni í samstarfi með Póllandi, Spán og Ítalíu og hefur nýlega hlotið Quality Label fyrir það. Það er skemmtilegur vettvangur til að kynnast umheiminum og nýta tæknina í samstarfi við önnur lönd í Evrópa. Endilega skoðið síðuna þeirra og allir að skrá sig: eTwinning.