Google Earth

Google Earth er frá Google og er ókeypis. Google Earth sýnir hnöttinn okkar þar sem hægt er að draga inn og út til að skoða hnöttinn frá mismunandi sjónahornum. Hægt er að skoða í tvívídd, þrívídd og útfrá götusjónarhorni.

Hægt er að skrá sig inn á Google Earth með gmail og þá getur maður bætt inná hnöttinn staðsetningar, texta og myndir þar sem maður vill. Það gerir maður með því að ýta á projects og svo new project. Hægt er að bjóða öðrum að bæta við staðsetningum með því að ýta á share project.

Hér er hlekkur að Google Earth: https://earth.google.com/web/

Hér er hlekkur að hjálparsíðu Google Earths þar sem meðal annars er hægt að finna kennslumyndband: https://support.google.com/earth/answer/9394930

google earth
MYND: Kikonyogo Douglas Albert

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: