Verkefni

Nafn verkefnis Forrit og tækni sem hægt er að nota Eiginleikar forrits Viðfangsefni
Leir með QR kóðum iPad, QR code scanner  Leiðir mann að upplýsingum sem eru á viðkomandi QR kóða Mælieiningar
Stærðfræði
Upplýsingatækni
Litafræði
Samvinna
Skjávarpi og sköpun iPad, skjávarpi, Paint Sparkle Teikna með mismunandi teikniverkfærum Litafræði
Sköpun
Upplýsingatækni
Samvinna
Læsi
 Veðurfræðingur iPad, iMovie, grænskjá(e.green screen), Green screen by Do Ink Búa til myndband um veðurspána. Blöndun tveggja bakgrunna Umhverfislæsi
Upplýsingatækni
Veðurfræði
Útinám
 Leiðarvísir iPad , google maps, myndavél  Kynnast kortafræði og skoða nærumhverfi leikskólans Umhvefislæsi
Upplýsingatækni
Lesa í kort
Útinám
 Rafræn
smásjá 
 Smásjá, iPad, xploview forrit fyrir smásjáinn Tækifæri til að skoða hluti betur og stækka Upplýsingatækni
Vísindi
Sköpun
Mynstur
MælingarSíma eða iPad, Science journal eftir Google, SPARKvue, rafrænan hitamælir Mæla hraða, hita og kulda, hávaða, kompás, ljós, tónhæð og hljóð Vísindi
Upplýsingatækni
Stærðfræði
Graf
Hikmyndir (e. stop motion) og læsi
Stop motion, iPad, síma Búa til myndband út úr hikmyndum.Sköpun
Upplýsingatækni
Læsi
Saga með Google EarthiPad, Google Earth vefsíðan, saga/bókFinna staðsetningar á hnöttinum okkar. Sköpun
Upplýsingatækni
Vísindi
Læsi
Útinám

%d bloggers like this: