Nafn verkefnis | Forrit og tækni sem hægt er að nota | Eiginleikar forrits | Viðfangsefni |
Leir með QR kóðum | iPad, QR code scanner | Leiðir mann að upplýsingum sem eru á viðkomandi QR kóða | Mælieiningar Stærðfræði Upplýsingatækni Litafræði Samvinna |
Skjávarpi og sköpun | iPad, skjávarpi, Paint Sparkle | Teikna með mismunandi teikniverkfærum | Litafræði Sköpun Upplýsingatækni Samvinna Læsi |
Veðurfræðingur | iPad, iMovie, grænskjá(e.green screen), Green screen by Do Ink | Búa til myndband um veðurspána. Blöndun tveggja bakgrunna | Umhverfislæsi Upplýsingatækni Veðurfræði Útinám |
Leiðarvísir | iPad , google maps, myndavél | Kynnast kortafræði og skoða nærumhverfi leikskólans | Umhvefislæsi Upplýsingatækni Lesa í kort Útinám |
Rafræn smásjá | Smásjá, iPad, xploview forrit fyrir smásjáinn | Tækifæri til að skoða hluti betur og stækka | Upplýsingatækni Vísindi Sköpun Mynstur |
Mælingar | Síma eða iPad, Science journal eftir Google, SPARKvue, rafrænan hitamælir | Mæla hraða, hita og kulda, hávaða, kompás, ljós, tónhæð og hljóð | Vísindi Upplýsingatækni Stærðfræði Graf |
Hikmyndir (e. stop motion) og læsi | Stop motion, iPad, síma | Búa til myndband út úr hikmyndum. | Sköpun Upplýsingatækni Læsi |
Saga með Google Earth | iPad, Google Earth vefsíðan, saga/bók | Finna staðsetningar á hnöttinum okkar. | Sköpun Upplýsingatækni Vísindi Læsi Útinám |