Science Journal eftir Google og SPARKvue

Science Journal eftir Google er smáforrit þar sem maður get gert sínar eigin mælingar eða tengt tæki við sem tekur mælingar. Þegar maður gerir sínar eigin mælingar er hægt að mæla hraða, fall, ljós, tón/hljóð og fleira. Þá er ýtt á tákn á skjánum og þá hefst sú mæling sem valin er.

Hlekkur á Science Journal eftir Google: https://apps.apple.com/us/app/science-journal-by-google/id1251205555

SPARKvue forritið er smáforrit sem hægt er að nota til að afla mælinga og lesa úr þeim. Mismunandi leiðir eru til að skrá mælingar, hægt er að gera það handvirkt, tengja tæki við eins og rafræna smásjá eða fjartengingu. Það er auðvelt í notkun þar sem hægt að velja að skoða mælingar í gröfum, tölum eða töflum eða bæði. Hér er hlekkur á heimasíðu SPARKvue https://www.pasco.com/products/software/sparkvue. Þar er hægt að læra meira um hvernig SPARKvue virkar og hvers konar tæki er hægt að tengja við.

Hlekkur á SPARKvue: https://apps.apple.com/us/app/sparkvue/id361907181

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: