Veðurfræðingur

Í þessu verkefni tengja börnin veðrið og upplýsingatækni og nota þekkingu sína til að búa til eigin veðurfréttir með grænskjá sem loks má sýna í samverustund.

Verkefnaspjald

Viðauki

Markmið
Markmiðið með veðurfræðingnum er að efla umhverfisvitund og þekkingu þeirra á veðrinu.

Gott að hafa í huga
Það er betra að hafa ekki fleiri en tvö börn í einu og gefa sér góðan tíma um morguninn til að taka veðurfræðinginn upp svo hægt sé að vinna með grænskjáinn. 

Gott er að finna stað þar sem er næði því öll aukahljóð geta birst í upptökunni.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: