Leiðarvísir

Í þessu verkefni er áhersla lögð á að börnin kynnist umhverfi sínu á skemmtilegan hátt og að þau læri hvað er í nærumhverfi sínu. 

Verkefnaspjald

Markmið
Markmiðið er að þau kynnist því að lesa kort og fái nýtt sjónarhorn af nærumhverfi sínu. Þau fá tækifæri til að búa til sín eigin kort sem eru síðan notuð í vettvangsferð. 

Gullkorn: Eitt barnið nefndi að mamma hans gæti notað kortið hans til að fara í sund.

Gott að hafa í huga
Best er að skipta stundinni í tvennt. Annars vegar að skoða Google Maps og búa til eigið kort. Hins vegar að fara í vettvangsferð með kortin.
Það er gott að plasta kortin eða hafa einhverskonar vörn svo að þau skemmist ekki í íslenskri veðráttu.
Börnin leiða kennarann að áfangastaðnum sínum með kortunum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: