Google Maps

Google maps er ókeypis kortaþjónusta frá Google. Þar er hægt að skoða götukort, loftmyndir, leiðarvísa og fá leiðbeingar um mismunandi ferðamáta. Þar er einnig hægt að skoða götur í Streetview og þá er eins og maður standi á götunni og sé á gangi.

Það er hægt að hlaða Google maps niður á tölvu eða snjalltæki eins og iPad eða snjallsíma. Forritið er auðvelt í notkun á iPad og þarf bara fingur til að færa kortið eða tvo fingur til þess að stækka eða minnka kortið. 

Hlekkur á Google maps: https://apps.apple.com/us/app/google-maps-transit-food/id585027354

Í verkefninu sem við erum með hér á síðunni erum við að nota leiðarvísi til að sjá leiðina í tvívídd en förum síðan í Street view til að ganga eftir leiðinni sem valin hefur verið.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: