Mælingar

Í þessu verkefni er verið að kynna hugtök innan vísinda eins og: hratt, hægt, kalt, heitt, dimmt og bjart.

Verkefnaspjald

Markmið
Markmiðið er að börnin kynnist mismunandi mælieiningum og geti nýtt tæknina til að hjálpa sér að mæla eitthvað í umhverfi sínu. Þar að auki afla þau sér þekkingar á ýmsum hugtökum eins og til dæmis: hratt og hægt. 

Gott að hafa í huga
Það eru ekki allir leikskólar hrifnir af því fara með tækin út og því er gott að gera ráðstafanir með tilliti til þess. Til að mynda, að koma með snjóinn inn ef verið er að mæla hitastig.
Forritið Science Journal eftir Google býr til graf út frá því sem er verið að mæla. Hægt er að bæta inn myndum og minnispunktum við mismunandi svæði og getur það hjálpað börnunum að lesa grafið.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: