Tæknisnjöll börn og leikskólinn

Börn eru mikið að nota spjaldtölvur í dag og því bjuggum við til þennan vef svo að leikskólakennarar hafi kennsluefni fyrir tæknina sem er í boði .

Þetta verkefni er búið að vera skemmtilegt að vinna með og þróa verkefnin yfir haustönnina 2019. Við höfum báðar mikinn áhuga á hvernig tækni getur verið hjálpartæki til að efla nám barnana og hvernig er best að nýta tækni í starfi með börnum.

Nú er síðan okkar gefin út og hægt að prófa verkefnin okkar ef ykkur langar til þess. Ef eitthvað sem þið sjáið virka eða virkar ekki eða þið hafið einhverjar spurningar um verkefnin endilega sendið okkur tölvupóst og við munum svara eins fljótt og hægt er.

snjollborn@gmail.com

Annars vildum við þakka ykkur fyrir að skoða síðuna okkar og endilega fylgjist með nýjum blogg færslum og ef það koma ný verkefni inn á síðuna.

Kveðjur

Saga og Stella

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: