Tæknisnjöll börn og leikskólinn

Börn eru mikið að nota spjaldtölvur í dag og því bjuggum við til þennan vef svo að leikskólakennarar hafi kennsluefni fyrir tæknina sem er í boði . Þetta verkefni er búið að vera skemmtilegt að vinna með og þróa verkefnin yfir haustönnina 2019. Við höfum báðar mikinn áhuga á hvernig tækni getur verið hjálpartæki tilContinue reading “Tæknisnjöll börn og leikskólinn”